Verk og vit 2024 hefst næstkomandi fimmtudag í Laugardalshöll Við verðum með til sýnis sérsmíðaða húseiningu sem stenst allar byggingareglugerðir ásamt því að kynna timbur-húsaeiningar. Renndu við og kynntu þér sveigjanlegu lausnir okkar við erum í bás A62.