Verk og vit 2024
16. apríl 2024

Við hlökkum til að sjá þig á Verk og vit 2024


Verk og vit 2024 hefst næstkomandi fimmtudag í Laugardalshöll Við verðum með til sýnis sérsmíðaða húseiningu sem stenst allar byggingareglugerðir ásamt því að kynna timbur-húsaeiningar. Renndu við og kynntu þér sveigjanlegu lausnir okkar við erum í bás A62.

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
1. nóvember 2024
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
24. október 2024
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Share by: