Leikskólinn í Vestmannaeyjum
21. mars 2024

Til hamingju Vestmannaeyjar !

Terra Einingar fór á dögunum til Vestmannaeyja að setja upp viðbætur við leikskólann Kirkjugerði. Viðbæturnar hljóða upp á þrjár húseiningar en hver eining er 21 fermetri svo heildarrýmið er  63 fermetrar. Einingarnar koma með þremur salernum, eldhúsaðstöðu ,vinnuaðstöðu fyrir starfsfólk ásamt deildarrýmum fyrir börnin.

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
1. nóvember 2024
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
24. október 2024
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Share by: