Salernis- og snyrtieiningar eru fáanlegar í ýmsum stærðum og útfærslum, með eða án baðaðstöðu. Þetta er tilvalin lausn þar sem þörf er á slíkri aðstöðu í lengri eða skemmri tíma. Hvort sem um ræðir lausn á aðstöðu á byggingarsvæðum fyrir starfsfólk, verktaka eða vel útbúnar lausnir fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, sem dæmi á tjaldsvæðum og öðrum útivistarsvæðum.
Við bjóðum upp á mismunandi stærðir af salerniseiningum. Frábær lausn fyrir byggingaverktaka, fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa tímabundna salernisaðstöðu.
Einingarnar eru vatnssalerni sem þarf að tengja við frárennsli. Einingarnar eru tengjanlegar við rafmagn.
Hægt er að kaupa og leigja einingarnar. Enginn binditími á leigu.
Stærðir okkar eru:
Við bjóðum upp á mismunandi stærðir af sturtueiningum en þessar einingar eru
sérpantanir.