NLSH - Vinnubúðir
29. apríl 2024

Vinnubúðir  fyrir Nýja landsspítala háskólasjúkrahús.

Terra Einingar setti upp vinnubúðir fyrir Nýja Landspítala sem er samstarfsverkefni NLSH, Landspítala (LSH), velferðarráðuneytisins, Háskóla Íslands (HÍ) og EFSR. Verkið samanstendur af 14.húseiningum sem mynda rými upp á 210 fermetra. Í rýminu er anddyri, ræsting, salerni, eldhúskrókur, fatahengi, 2 fundarherbergi, sameiginlegt rými og skrifstofurými fyrir 25-30 starfsmenn. Við komum að öllu ferlinu sem felst í  því að hanna, framleiða og fullgera húsnæði tilbúið til notkunar með vatnslögnum, frárennsli, raflögnum og loftræsingu. Einnig sáum við um smíði og uppsetningu á stiga fyrir efri hæðina. Fyrir voru húseiningar sem settar voru upp árið 2021 og er þetta viðbót við þær einingar sem mynda efri hæð. 

Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
1. nóvember 2024
Leikskólinn Araklettur á Patreksfirði
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
24. október 2024
Terra Einingar - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Share by: